Sjóðurinn HEIM slhf. var stofnaður árið 2021 og gilda lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða nr. 45/2020 um starfsemi hans, sem og lög nr. 2/1995 um hlutafélög. Viti fjárfestingarfélag ehf. er ábyrgðaraðili sjóðsins.
Sjóðurinn er fyrir fagfjárfesta og er lokaður, þ.e. ekki opinn fyrir fjárfestum.
Fjárfestingarstefna
Sjóðurinn fjárfestir í lánasamningum sem gefnir eru út af Íveru ehf., sem eru tryggðir með veði í fasteignum sem Ívera ehf. leigir út á almennum markaði. Kaup á lánasamningunum voru fjármögnuð með útgáfu skuldabréfa, sem endurspegla greiðsluflæði lánasamninganna, og eru þau skráð í Kauphöll Íslands.
Sjóðnum er jafnframt heimilt að eiga laust fé, sem þá skal geymt á innlánsreikningi fjármálafyrirtækis. Fjárfestingar sjóðsins í öðrum eignum eru óheimilar.
Stjórnarhættir og starfsreglur
Sjóðstjóri
Fréttir
Skuldabréf útgefin af HEIM eru skráð í Kauphöll Íslands (Nasdaq Iceland) og eru fréttir af sjóðnum birtar í fréttakerfum og birtast einnig hér að neðan.
Kauphallartilkynningar
Skuldabréfafjármögnun
Hér má finna allar upplýsingar um skuldabréf útgefin af HEIM slhf.
HEIM070826 & HEIM071248
HEIM100646
Fjárhagsuppgjör
Skráningarlýsingar
Útgáfulýsingar
Lánasamningar
Veðandlag
HEIM070826 & HEIM071248
HEIM100646
Sjálfskuldarábyrgð
Skýrslur staðfestingaraðila
Önnur gögn tengd Íveru ehf.
Fjárhagsuppgjör