Sjóðir sem henta þér

Arctica sjóðir gera einstaklingum, fyrirtækjum og fagfjárfestum kleift að ávaxta fjármuni til lengri og skemmri tíma.

Sérfræðingar Arctica sjóða sjá um greiningu og fjárfestingar

Sjóðstjórar sjá um að greina markaðina og fjárfesta fyrir þig á sem bestan hátt að teknu tilliti til áhættu.

Þú fylgist með eigninni í netbankanum

Eign í sjóðunum er hægt að sjá í sama netbanka og notaður er fyrir bankaviðskipti.