Sérfræðingar Arctica sjóða sjá um greiningu og fjárfestingar
Sjóðstjórar sjá um að greina markaðina og fjárfesta fyrir þig á sem bestan hátt að teknu tilliti til áhættu.
Þú fylgist með eigninni í netbankanum
Eign í sjóðunum er hægt að sjá í sama netbanka og notaður er fyrir bankaviðskipti.